Á þessari síðu má finna allt það efni sem vísað er til á vefnum og meira til sem tengist innleiðingunni.
GREINARGERÐ
Vefnum fylgir greinargerð þar sem sagt er frá bakgrunni mínum og þátttöku í verkefninu, aðdraganda og framkvæmd innleiðingar með vísun í valdar innlendar og erlendar rannsóknir tengdar efninu, handbókarvefinn, reynslu mína á vettvangi, fundargerðir, kannanir og fleiri gögn tengd innleiðingarstarfinu. Einnig er þar sagt frá hugmyndum að baki vefgerðinni og bent ýmis atriði sem áhugavert væri að þróa eða kanna frekar.
LJÓSMYNDIR
Ljósmyndirnar á vefnum tókum við Björn, Kristín og Eyþór, verkefnastjóri og kennsluráðgjafar í Spjaldtölvuverkefninu af kennurum, nemendum, umhverfi og búnaði í Kópavogi.
SAMNINGAR
Samningur um afnot af spjaldtölvu – janúar 2016
- Samningur um afnot af spjaldtölvu – janúar 2016 – enska
- Samningur um afnot af spjaldtölvu – janúar 2016 – pólska
iPad-kaupsamningur 6.-7. bekkur – apríl 2016
iPad-kaupsamningur 8.-9. bekkur – mars 2016
Kvittun fyrir móttöku spjaldtölvu – kennarar
Fjölskyldusamningur um spjaldtölvu, tölvu og síma frá SAMKÓP
Skil nemenda á spjaldtölvum fyrir sumarleyfi
Upplýsingar fyrir starfsmenn – kauptilboð til foreldra
Upplýsingar fyrir foreldra um kaup á spjaldtölvum – mars 2016
LEIÐBEININGAR UM AFHENDINGU
Afhending spjaldtölva haust 2016 – 1. hluti
Afhending spjaldtölva haust 2016 – 2. hluti
Afhending spjaldtölva haust 2016 – 3. hluti – nemendaverkefni
Afhending spjaldtölva haust 2016 – 3. hluti – undirbúningur kennara
Afhending spjaldtölva haust 2016 – 4. hluti
Bréf til kennara frá kennsluráðgjafa eftir afhendingar
APPLE-ID
Að búa til nýtt Apple ID án greiðslukorts
Apple ID – innskráning – kennarar
Nemendur virkja Apple ID í App Store
Breyta greiðslukortaupplýsingum á Apple ID
FYRIR KENNARA
Breyttir kennsluhættir – Hugmyndafræðin að baki spjaldtölvuverkefni grunnskóla í Kópavogi
Upplýsingar til kennara – apríl 2015
Skólaþing október 2015 – auglýsing
Námskeið kennara í 6. og 7. bekk – dagskrá
Námskeið á vegum Kompas ágúst 2016 – námskeiðslýsing
Í startholunum – Námskeið kennarar – ágúst 2016
Lesskilningsnámskeið og námskeiðin þrjú 2016-17
FYRIR FORELDRA
Vertu foreldri – foreldrabæklingur um breytta kennsluhætti
Uppeldistækni – ábendingar til foreldra
Foreldrafundir 6.-7. bekk – auglýsing
Kynningarfundur fyrir foreldra 5.-6. bekkur – glærur
Auglýsing um foreldrafund fyrir bekkjarfulltrúa
Bréf til skólastjóra vegna foreldrafunda í desember 2015
Tjón a spjaldtölvu – hvað skal gera
Foreldranámskeið Skema – febrúar 2016 – auglýsing
FYRIR NEMENDUR
6. og 7. bekkur – undirbúningur – janúar 2016 – glærur
Öryggisleiðbeiningar fyrir nemendur – desember 2015
FRÉTTABRÉF
Fréttabréf fyrir foreldra – janúar 2016
STAFRÆN BORGARAVITUND
Stafræn borgaravitund – námskeið kennarar – nóvember 2015
Stafræn borgaravitund – verkefnahefti – mars 2017
Stafræn borgaravitund – kennsluhugmyndir – janúar 2017
Stafræn borgaravitund – kynning fyrir kennara – haust 2015 – glærur
Stafræn borgaravitund – fyrirlestur Garðabær – ágúst 2016
Stafræn borgaravitund – erindi – Netöryggisdagur – febrúar 2016
Viðmið um myndbirtingar á heimasíðum grunn- og leikskóla – Kópavogur
VEGGSPJÖLD
Verum snjöll – veggspjald um líkamsbeitingu
Ég tók ljósmynd – veggspjald um myndatökur
13 gerðir vefsíða – veggspjald
EITT OG ANNAÐ
Starfslýsing kennsluráðgjafa 2015
Grunnskjal um stefnumótun skóla
Matsblað notenda um val á spjaldtölvum – janúar 2015
Átak í breyttum kennsluháttum – grein í Skólaþráðum – Björn Gunnlaugsson
Dæmi um viðveru kennsluráðgjafa – haust 2015
Kynning á innleiðingunni á Menntakviku – haust 2015
Rafrænn skóli – nútímaskóli – Þróunarverkefni í Salaskóla – Þróunarskýrsla til Sprotasjóðs
Hér eru þrjú myndbönd sem Sigríður Rut Marrow gerði þar sem hún ræðir við starfsfólk, nemendur og foreldra í Salaskóla um notkun spjaldtölva í námi og kennslu.